Dósirnar sem komnar eru verða taldar á þriðjudagskvöldið kl. 20.00. Ágóðanum verður skipt á milli þeirra sem mæta og taka þátt.
22 janúar 2008
Dósasöfnun
Birt af
Nemar
kl.
14:08
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Nemar á faraldsfæti
Dósirnar sem komnar eru verða taldar á þriðjudagskvöldið kl. 20.00. Ágóðanum verður skipt á milli þeirra sem mæta og taka þátt.
Birt af
Nemar
kl.
14:08
3 ummæli:
Sko eitt sem mér finnst ekki alveg fitta með þetta er að allir sem ætla með í þessa ferð af leikskólabraut tóku þátt í því að safna saman dósunum þó að það hafi ekki allir af grunnskólabraut gert það. mér finnst þar af leiðandi ekki sanngjarnt að þær fái engan part af þessu ef þær geta ekki mætt á þriðjudaginn.
Ragna Stína
ragnarna@khi.is
leikskólabraut
Sammála! Ég kemst t.d. ekki að telja á þriðjudaginn. Mér finnst frekar ósanngjarnt ef ég fæ ekkert fyrir dósirnar af því ég og önnur söfnuðum saman dósum í rúma viku.
Kv. Heiða, leikskólabraut
Þetta verða allavega 2 skipti. Það á eftir að safna helling fram á vorið og því á eftir að flokka aftur.
Það er alveg vonlaust að þeir sem aldrei hafa komið nálægt neinu fái bara pening lagðan inn á sig.
Skrifa ummæli