29 janúar 2008

Áríðandi fyrir Mexíkófara

Ákveðið hefur verið að fara til Mexíkó þar sem kosningin leiddi það í ljós.
Ferðanefndin var á fundi með Ómari frá Trans Atlantic og sýndi hann okkur myndband frá Mexíkó og munum við sýna ykkur þetta myndband á næsta ferðafundi :).

Nú þurfum við að vita hverjir ætla pottþétt að fara vegna þess við þurfum að bóka ferðina fyrir þriðjudaginn 5. febrúar.

Verð miðað við tvær vikur í:
Tveir saman í herbergi 166.982
Þrír saman í herbergi 161.196
Fjórir saman í herbergi 158.221

Verð miðast við gegnið 62 krónur

Bestu kveðjur
Ferðanefndin

15 ummæli:

Hanna sagði...

Ég ætla með :)
Hanna, hannskul@khi.is
Grunnskólabraut

Nafnlaus sagði...

Ég ætla með ;)
Hulda María huldnewm@khi.is
Grunnskólabraut

Nafnlaus sagði...

Ég ætla líka;)
Margrét Rósa marghara@khi.is
Grunnskólabraut

Nafnlaus sagði...

Omg þúst vadd étla þokla ógla vangó með

Daníel Geir Moritz
danihjor@khi.is
Grunnskólabraut

Nafnlaus sagði...

ég fer með, klárt mál:)
Ingibjörg María, inthorar@khi.is
Leikskólabraut

Nafnlaus sagði...

Ég ætla með
Dagmar, leikskólabraut
dagmthor@khi.is

Nafnlaus sagði...

Ég ætla með
Vigdís vigdrosm@khi.is
Grunnskólabraut

Nafnlaus sagði...

Ekki sjéns að ég missi af þessu!! ég kem :)

Höskuldur
hoskbjor@khi.is
Grunnskólabraut

Nafnlaus sagði...

Hey ég ætla með
Eva Hrund, evahhard@khi.is
grunnskólabraut

Nafnlaus sagði...

Ég kem klárlega með!
D. Heiða Sigurjónsd.
dropsigu@khi.is
Leikskólabraut

Nafnlaus sagði...

Ég ætla að skella mér með ásamt kærasta mínum :) Sigga Grunnskólabraut

Nafnlaus sagði...

Eg aetla med..og vona svo innilega ad fleiri skrai sig, verdur snilld tessi stadur er aedislegur...tott svo ad eg hefdi frekar viljad fara til Tyrklands! Koma svo og skra sig...Kvedja fra Hong Kong....
Draupnir Runar Dr.
Grunnskolabraut, draudrau@khi.is

Nafnlaus sagði...

Sko mig langar GEÐVEIKT en þá þarf ég að selja mig eða bílinn minn og ég er ekki viss hvort er meira virði...
Ég ætla að skoða þetta mál.
Birnfríður

Nafnlaus sagði...

Mig langar með :)
Skúli Axelsson
skulaxel@khi.is
Grunnskólabraut

Hanna sagði...

Sigga!!!
ertu til í að skilja eftir e-mail og fullt nafn :)
svo við getum sent þér póst