27 september 2007

ENN MEIRI FJÁRÖFLUN

þannig er mál með vexti að ég er að kanna hvort þið, útskrifratnemar, viljið safna enn meiri pening með því að taka þátt í vörutalningum. Ég er nú þegar búin að tala við samkaup hf (eru með samkaup strax, samkaup úrval, nettó , kakó og fleiri góðar verslanir) og þeir eru að skoða hvað þeir geta boðið okkur. En ég ætla ekki að tala við fleiri fyrirtæki ef áhuginn á þessi er lítill þannig endilega látið mig vita hvort þið hafið áhuga á að telja í verslunum, þá get ég farið að tala við 10-11 og fleiri í því sambandi
kv. Halldóra
Súper actív í leit að peningum ;)

16 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er til í að vera með í vörutalningum!
Heiða - leikskólabraut

Nafnlaus sagði...

Frábært framtak Halldóra!
Nú ættu allir að hafa tækifæri á að safna sér fyrir útskriftarferðinni góðu:o)

Nafnlaus sagði...

já ég er alltaf til í meiri pening.

Nafnlaus sagði...

ég er líka alltaf til :)

Nafnlaus sagði...

Ég er til...vantar alltaf pening :)

Nafnlaus sagði...

ég er örugglega til...

evahrund d-bekk

Nafnlaus sagði...

Frábært að heyra að þið viljið taka þátt í þessu, ég leita af fleiri vörutalningum fyrir okkur.

Ragna Stína sagði...

Mér finnst þetta snilldar hugmynd. Ég er til í allt og sérstaklega það sem ég þarf ekki að vera að reyna að selja fjölskyldumeðlimum eitthvað.
Kv. Ragna Stína á leikskólabraut

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt framtak! ég væri alveg til í vörutalningu í góðra vina hópi!

kv
Hanna Mjöll D-bekk

Nafnlaus sagði...

ég er game;)
kv.
Margrét Rósa b-bekk

Nafnlaus sagði...

Ég líka
Dagmar, leikskólabraut

Lind sagði...

Frábært framtak :)

Ég er með
Lind leikskólabraut

Nafnlaus sagði...

Gott framtak :) Mig vantar pening eins og alla en hvað fáum við mikinn pening fyrir...?

Nafnlaus sagði...

Ég er líka til í þetta:)

Nafnlaus sagði...

Ég er til.

Andrea a-bekk

Nafnlaus sagði...

Frábært - ég verð með! Kv, Vala leikskólabraut.