19 september 2007

Nú er tækifæri til að vinna sér inn fyrir útskriftaferðinni í vor á fljótlegan og einfaldan hátt!

Að telja í Strætó er verkefni sem útskriftahópar Kennaraháskólans hafa verið beðnir að taka að sér í annað sinn. Verkefnið byrjar mánudaginn 24. september næstkomandi og er greitt í formi styrks fyrir vinnuframlag .

Verkefnið fellst í stuttu máli í því að hver leið er talin þrisvar – mán-, mið- og föstudaga.

  • Greiðslur verða eyrnamerktar þannig að þeir sem taka þátt fá greitt inná sinn eigin reikning.
  • Hópstjórar sjá um að skipuleggja og manna í vagnana.
  • Teljarar (fólk sem mætir og telur í vögnunum) fá greitt 1.500, kr á tímann.
  • Verkefnið stendur yfir í 3 vikur og verður endurtekið aftur í mars/april í vor.
  • Þetta er stórt og viðamikið verkefni sem gefur góðan pening fyrir þá sem hafa áhuga.
  • Allir geta tekið þátt í þessu verkefni en auðvitað viljum við að sem flestir útskriftarnemar nýti sér þetta tækifæri til að vinna sér inn fyrir útskriftaferðinni.
Hópstjórar sem þegar hafa boðið sig fram eru byrjaðir að manna í vagnana og þeir leita nú eftir þinni aðstoð. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í verkefninu og vinna þér inn pening, á fljótlegan og þægilegan hátt, hafðu þá endilega samband við einhvern af eftirtöldum hópstjórunum:

>Birna Hjaltadóttir Sími: 695-1431
>Júlía Guðrún Sveinbjörnsdóttir sími: 867-1965
>Ólöf Birna Björnsdóttir > Sími 847-3223
>Hanna Skúladóttir sími: 867-4145
>Elvar Snær Kristjánsson >Sími: 864 4754
>Katrín Ósk Garðarsdóttir > Sími: 699-6404
>Halldóra Helga Valdimarsdóttir > Sími: 694-5112
>Hulda Signý Gylfadóttir Sími: 861-1813

13 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Að sjálfsögðu má skilja eftir nafn og símanúmer hér og við höfum samband um hæl:o)
Ólöf

Nafnlaus sagði...

Heiða heiti ég og vil gjarnan taka þátt í þessu strætódæmi!
Á ég að senda póst á einhvern sérstakan fyrir einhverja leið eða fær maður bara úthlutað eftir því hvað er laust?
Síminn hjá mér er 868-4367, þannig að það er hægt að hringja og finna út úr þessu :)

Nafnlaus sagði...

Erna heiti ég og er til í að taka þátt í þessu verkefni í þriðju vikunni ;) siminn hja mér er 6969668

Nafnlaus sagði...

Ég er endilega til í að taka þátt:) Síminn hjá mér er 696-0810

Nafnlaus sagði...

Frábært!
Við verðum í bandi við ykkur og finnum út tíma sem henntar ykkur:o)
Ólöf

Nafnlaus sagði...

Ég vil líka taka þátt s:8696189

Nafnlaus sagði...

Ég heiti Tanja og vil taka þátt í þessu verkefni S:8610081

Nafnlaus sagði...

Ég er til í að taka þátt í þessu verkefni, er laus eitthvað í öllum vikunum, síminn hjá mér er 6944607
Dagmar

Nafnlaus sagði...

Það vantar enn fullt af fólki hjá mér og ekki batnaði það þegar ég fékk bætt á mig 2 auka ferðum...
Endilega látið vita ef þið vitið um einhverja eða getið tekið sjálf. kv, Halldóra S 694-5112

Nafnlaus sagði...

Ég heiti Adda og er til í að taka þátt í þriðju vikunni. Síminn hjá mér er 693-6830

Nafnlaus sagði...

Halló útskriftarnemar :)
Mig vantar fullt af fólki í strætó í næstu viku, leiðir 3, 5 og 6.
Vill endilega að við í Kennó fáum peninginn fyrir þetta......
Hafið endilega samband,
Hulda Signý Gsm:861-1813 Heima:555-7775

Nafnlaus sagði...

Ég er alveg laus 3. vikuna ef það vantar að manna leiðir... og þá á ég við að ég er laus ;)
Kv. Anna Gulla
S: 8227283

Nafnlaus sagði...

Ég verð því miður að hætta við að taka þátt í þriðju vikunni vegna heilsufarslegra ástæðna. Gangi ykkur hinum vel. Kveðja, Adda 693-6830