Jæja kæru Mexíkófarar
Það verður ferðafundur á miðvikudaginn 6. febrúar kl. 12:00.
Þeir sem ekki hafa geta commentað hér á síðunni enn eru ákveðnir í að fara útskriftarferðina endilega sendið mér tölvupóst á hannskul@khi.is.
F.h. ferðanefndar
Hanna :)
04 febrúar 2008
Ferðafundur fyrir Mexíkófara :)
Birt af
Nemar
kl.
13:20
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
7 ummæli:
ég set inn upplýsingar um í hvaða stofu fundurinn verður á morgun (þriðjudag) ;)
Kv. Hanna
leikskólakennaranemar eru á vettvangi akkúrat þessa viku, þannig að við komumst ekki:( kannski bara hægt að senda okkur upplýsingar í pósti eða e-ð ? kv. Nína
Er komin einhver föst dagsetning á ferðina ?
ég sendi ykkur öllum póst á morgun eftir að ég hef talað við nefndina :)
Að sjálfsögðu er ég ákveðinn í að fara, bara að staðfesta ;-)
Verðum í stofu K-208 fyrir þá sem komast :)
verða einhverjar fjáraflanir?
Skrifa ummæli