Að telja í Strætó er verkefni sem útskriftahópar Kennaraháskólans hafa verið beðnir að taka að sér í annað sinn. Verkefnið byrjar mánudaginn 24. september næstkomandi og er greitt í formi styrks fyrir vinnuframlag .
Verkefnið fellst í stuttu máli í því að hver leið er talin þrisvar – mán-, mið- og föstudaga.
- Greiðslur verða eyrnamerktar þannig að þeir sem taka þátt fá greitt inná sinn eigin reikning.
- Hópstjórar sjá um að skipuleggja og manna í vagnana.
- Teljarar (fólk sem mætir og telur í vögnunum) fá greitt 1.500, kr á tímann.
- Verkefnið stendur yfir í 3 vikur og verður endurtekið aftur í mars/april í vor.
- Þetta er stórt og viðamikið verkefni sem gefur góðan pening fyrir þá sem hafa áhuga.
- Allir geta tekið þátt í þessu verkefni en auðvitað viljum við að sem flestir útskriftarnemar nýti sér þetta tækifæri til að vinna sér inn fyrir útskriftaferðinni.
>Birna Hjaltadóttir Sími: 695-1431
>Júlía Guðrún Sveinbjörnsdóttir sími: 867-1965
>Ólöf Birna Björnsdóttir > Sími 847-3223
>Hanna Skúladóttir sími: 867-4145
>Elvar Snær Kristjánsson >Sími: 864 4754
>Katrín Ósk Garðarsdóttir > Sími: 699-6404
>Halldóra Helga Valdimarsdóttir > Sími: 694-5112
>Hulda Signý Gylfadóttir Sími: 861-1813
13 ummæli:
Að sjálfsögðu má skilja eftir nafn og símanúmer hér og við höfum samband um hæl:o)
Ólöf
Heiða heiti ég og vil gjarnan taka þátt í þessu strætódæmi!
Á ég að senda póst á einhvern sérstakan fyrir einhverja leið eða fær maður bara úthlutað eftir því hvað er laust?
Síminn hjá mér er 868-4367, þannig að það er hægt að hringja og finna út úr þessu :)
Erna heiti ég og er til í að taka þátt í þessu verkefni í þriðju vikunni ;) siminn hja mér er 6969668
Ég er endilega til í að taka þátt:) Síminn hjá mér er 696-0810
Frábært!
Við verðum í bandi við ykkur og finnum út tíma sem henntar ykkur:o)
Ólöf
Ég vil líka taka þátt s:8696189
Ég heiti Tanja og vil taka þátt í þessu verkefni S:8610081
Ég er til í að taka þátt í þessu verkefni, er laus eitthvað í öllum vikunum, síminn hjá mér er 6944607
Dagmar
Það vantar enn fullt af fólki hjá mér og ekki batnaði það þegar ég fékk bætt á mig 2 auka ferðum...
Endilega látið vita ef þið vitið um einhverja eða getið tekið sjálf. kv, Halldóra S 694-5112
Ég heiti Adda og er til í að taka þátt í þriðju vikunni. Síminn hjá mér er 693-6830
Halló útskriftarnemar :)
Mig vantar fullt af fólki í strætó í næstu viku, leiðir 3, 5 og 6.
Vill endilega að við í Kennó fáum peninginn fyrir þetta......
Hafið endilega samband,
Hulda Signý Gsm:861-1813 Heima:555-7775
Ég er alveg laus 3. vikuna ef það vantar að manna leiðir... og þá á ég við að ég er laus ;)
Kv. Anna Gulla
S: 8227283
Ég verð því miður að hætta við að taka þátt í þriðju vikunni vegna heilsufarslegra ástæðna. Gangi ykkur hinum vel. Kveðja, Adda 693-6830
Skrifa ummæli